s

Miller Goodman

Miller Goodman / FaceMaker

9.990 kr

Miller Goodman

Miller Goodman / FaceMaker

9.990 kr

Sold out

Hönnun/Design: MillerGoodman.

FaceMaker frá MillerGoodman er sett af 25 litríkum, handmáluðum kubbum gerðum úr sjálfbærum gúmmívið sem hafa mismunandi geómetrísk form á hverri hlið. Kubbarnir hafa mörg ólík form sem eru fullkomin til að skapa t.d. augu, nef og munna.

Börn jafnt sem fullorðnir njóta þess að skapa þúsundir ólíkra andlita úr þessum fallegu handmáluðu trékubbum. 

Kubbarnir eru algjörlega eiturefna lausir. Þetta vottast af hinu stranga Evrópska EN-71 regluverki.

 

Stærð: 21x21x4.5 cm.

Þyngd: 1.2 kg.