s

Doug Johnston

The 200

38.990 kr

Doug Johnston

The 200

38.990 kr

Sold out

Hönnun: Doug Johnston.

Þessi einfalda og stílhreina taska er unnin úr rúmlega 60 metra löngum þræði úr 100% bómull sem handsaumaður er saman með sérstaklega sterkum nylon þræði. Útkoman er vefnaðarvara sem er sveigjanleg en þó nægilega stíf til þess að halda formi sínu. Hún hefur tvær höldur, loku úr við auk axlarólar. Taskan er hinn fullkomni hversdagslegi fylgihlutur sem einungis batnar með auknum aldri og notkun.

Hver einasta taska er handgerð sérstaklega fyrir hverja pöntun.

Efni: Bómull / Viður.

 

Afhendingartími: 2-4 vikur.