Buster & Punch er einstakt hönnunarmerki sem stofnað var í London og á rætur sínar að rekja til jaðarmenningar borgarinnar.
Það var stofnað árið 2013 af hinum þekkta arkítekt Massimo Buster Minale, í bílskúr í Austur London þar sem hann smíðaði sérsniðin mótorhjól á næturnar fyrir frægustu viðskiptavini London.
Úr mótorhjólunum spruttu smáatriði í innréttingar og þannig fæddist vörumerki sem í dag heldur áfram að notast við gegnheila málma og kraft jaðarmenningar London.
Allt frá ljósarofabúnaði, sérhönnuðum LED-perum og hurðarhúnum til handfanga og sérsmíðaðra eldhúsa, hefur smáatriðum verið gefinn gaumur og það hefur skilað Buster & Punch framúrskarandi safni hönnunar- og lífstílsvara. Verið velkomin í heim Buster & Punch.
Verið velkomin í heim Buster & Punch.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um vinsælar vörur Buster & Punch.
////
1. SKÁPAHÖLDUR.
Vara: Pull Bar / Lína: Cross / Áferð: Smoked Bronze / Stærð: Large.
--
Vara: Closet Bar / Lína: Cross / Áferð: Smoked Bronze.
--
Vara: T-Bar / Lína: Cross / Áferð: Brass.
--
////
2. HURÐARHÚNAR.
Vara: Door handle / Lína: Cross / Áferð: Stál.
--
Vara: Double-Sided Pull Bar / Lína: Cross / Áferð: Black.
--
Vara: Free standing Door Stop / Lína: Linear / Áferð: Brass
Caged Ceiling 5.0 / Black Marble.
A ceiling light made from a matt black metal cage and comes with a polished WHITE MARBLE back panel. The ceiling light is finished with a matt black knurled lamp holder and our signature penny buttons.
Caged Wall / Small / Black Marble.
A Wall light made from a matt black metal cage and comes with a BLACK MARBLE back panel.
Buster Bulb/Tube.
The world's first designer LED bulb, now available in TUBE. The BUSTER BULB / TUBE is fully dimmable* and available in a CRYSTAL resin finish.
1G Euro Socket / Steel.
A single euro plug socket made from solid metal and our signature solid metal penny buttons in a STEEL finish.
SKEKK
Óðinsgata 1
101 Reykjavík
s. 777 2625