Handlaugarnar frá Kast eru hannaðar, mótaðar og steyptar í Bretlandi.
Týpa: ARLA.
Fáguð borðhandlaug með grannar brúnir og fíngerðar línur.
Týpa: CERO.
Stíliseruð og einföld steypt handlaug með hringlaga skál öðru megin og rúmgóðu snyrtiplássi.
Týpa: CORA.
Nútímaleg, frístandandi handlaug með földu niðurfalli og áföstu baki.
Týpa: FLOR.
Mínimalísk í hönnun.
Týpa: FLOR DOUBLE.
Spegluð útfærsla af Flor handlauginni.
Týpa: FLOR MINI.
Minni útfærsla af Flor handlauginni. Laugin er staðsett til hliðar við miðju með snyrtipláss hinum megin.
Týpa: FOX.
Smágerð steypt handlaug.
Týpa: JURA.
Steypt troghandlaug í millistærð með möguleika á innbyggðum sápudiski ásamt plássi fyrir áföst blöndunartæki.
Týpa: Kern.
Ægifögur handlaug með áföstu baki sem dregur fram lífræna eiginleika steinsteypunnar.
Týpa: KERN MINI.
Smágerð útfærsla Kern handlaugarinnar sem er fullkomin fyrir smærri baðherbergi þar sem að pláss er af skornum skammti.
Týpa: LUX.
Nútímaleg og áferðarfögur steypt handlaug með földu niðurfalli.
Týpa: NILO.
Fáguð hönnun með aflíðandi skál ásamt plássi fyrir áfestum blöndunartækjum.
Týpa: NORS.
Hefðbundin, sterkleg og djúp troghandlaug.
Týpa: PITCH.
Áreynslulaus elegans með skál fyrir miðju og snyrtisvæði til beggja hliða.
Týpa: RENA.
Fáguð, steypt handlaug sem dregur fram eiginleika steypunnar á sveigðu yfirborði sínu.
Týpa: RHO.
Hagnýtur með fágaðar línur og góða innri dýpt.
Týpa: SIENNA.
Traust og tvöföld handlaug með snyrtisvæði fyrir tvo.
Týpa: SONO.
Skúlptúrísk handlaug með fallega sveigða skál og myndarlegt snyrtipláss.
Týpa: TERRA.
Einfalt og ferkantað form þessarar millistærðar handlaugar hentar vel fyrir hin ýmsu ólíku baðherbergi.
Týpa: AURA.
Grönn töflulaga handlaug með nettar brúnir og riffluðu yfirborði á snyrtisvæði.
Týpa: AURA DOUBLE.
Ílöng og mínimalísk, tvöföld steypt handlaug. Miðjusett snyrtisvæðið er með gullfallegu riffluðu yfirborði sem einnig felur niðurfallið.
Týpa: AURA PEDESTAL.
Mínimalísk formin og rifflað yfirborðið gerir þessa handlaug að sannkölluðu "statement piece" fyrir lúxus baðherbergið.
TYPE: Elm A1. / COLOUR: Storm.
Nútímaleg útgáfa hinnar hefðbundnu fötuhandlaugar. Teinótt mynstrið dregur fram lóðrétt formið ásamt því að umvefja ávala laugina.
TYPE: Elm Mini. / COLOUR: Ember.
Smágerð útfærsla Elm handlaugarinnar sem einnig býr yfir hinu áberandi teinótta mynstri, sömu ávölu línunum og áfasta baki.
Týpa: MARA.
Kringlótt handlaug. Ytra lagið býr yfir geómetrísku mynstri sem skreytir laugina.
Týpa: VOS.
Sterkleg steypt handlaug með þykkar brúnir og góða dýpt. Þríhyrningslaga mynstrið skreytir vaskinn ásamt því að draga fram traustleika hans.
Týpa: IVA.
Art Deco innblásinn troghandlaug. Ávalar línur með grófu en í senn mjúku yfirborði með inndregnum snyrtisvæðum.
Týpa: LUNA.
Nettur, hálfhringslaga handlaug með riffluðu mynstri.
Týpa: OTTO.
Hringlaga borðhandlaug með plíseruðu mynstri sem vefur sig á ská utan um formið.
Allar KAST handlaugar eru fáanlegar í KAST litapallettunni. Óska má sýnishorna af litum og áferðum.
28 litir í boði og spanna þeir allt frá léttum, blíðum tónum upp í sterk og kröftug litblæbrigði. KAST getur boðið upp á lausnir fyrir flest verkefni.