s

Blog

  • Chi-Chi eru komnar á www.skekk.com
  • Post author
    Gunnar Petursson

Chi-Chi eru komnar á www.skekk.com

Komiði sælir kæru vinir.

 

Það er gaman að segja frá því svona degi fyrir Valentínusardag, að hinar gullfallegu Chi-Chi hálsfestar frá Grain Design eru komnar í hús.

Hálsfestarnar sem eru úr 100% bómull eru handgerðar í samvinnu við handverksfólk frá Guatemala sem notast við hina aldagömlu Ikat-litunaraðferð sem þekkist víða um heim.

 Nafn sitt draga þær frá hinum litríka Chichicastenango markaði, sem er einn hinn litríkasti í Ameríku.

Chi-Chi hálsfestunum er lýst ágætlega með því að tala um áreynslulausa fágun og henta þær því hvort sem er hversdagslega eða við fínni tilefni.

 

Þær fást nú í S/K/E/K/K á einungis 6.490 kr.-

Enginn sendingarkostnaður er á þessari vöru innanlands.

 

Eigið góðan dag.

  • Post author
    Gunnar Petursson